Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 3. 2016 | 20:00

LET: Viðtal við Ólafíu Þórunni e. 2. dag Fatimu Bint Mubarak mótsins – Myndskeið

Hér að neðan má sjá myndskeið með viðtali sem tekið var við Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, GR, eftir 2. keppnisdaginn á Fatimu Bint Mubarak Ladies Open í Abu Dhabi, þar sem hún er efst með þriggja högga forskot þegar keppni er hálfnuð á sterkustu mótaröð Evrópu í atvinnugolfi kvenna.

Þetta er sögulegt því aldrei áður hefir íslenskur kylfingur leitt fyrstu tvo keppnisdagana í röð á móti Evrópumótaraðar kvenna!!!

Ólafía er alveg ótrúlega flott og við erum öll svo afskaplega stolt af henni!!!

Golf 1 óskar Ólafíu góðs gengis næstu tvo keppnisdaga – Áfram svona!!!

Til þess að sjá myndskeið með viðtalinu við Ólafíu Þórunni SMELLIÐ HÉR: