Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2016 | 12:30
Gary Player áskorunin á 81. afmælisdaginn!
Ein af golfgoðsögnunum tveimur, sem enn er á lífi, Gary Player á 81. árs afmæli í dag.
Hann er að hvetja alla til að taka þátt í áskorun um að setjast upp 81. sinnum í dag í tilefni afmælisins.
Player hefir alla ævi verið mikill hvatamaður að því að stunda líkamsrækt samhliða golfinu.
Honum finnst ekki aðeins líkamsræktin bæta frammistöðuna í golfinu heldur líka heilsuna almennt og því hvetur hann golfaðdáendur um allan heim að halda upp á afmælið með sér á þennan hátt.
Player vonast til að eins margir og mögulegt taki þátt og „pósti“ síðan mynd af sér á félagsmiðlunum með hendur bakvið hnakka í einni æfingunni við að setjast upp hashtag #81situps4Gary.
Nú þegar hafa nokkrir tekið þátt m.a. allt suður-afríska rugby-liðið.

- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
