Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2016 | 08:00

Versti golffatnaður allra tíma

John Daly er býsna naskur á að koma sér á lista yfir verst klæddu kylfinga.

Það er synd, því mörgum finnst skræpóttu golfbuxurnar eða annar fatnaður sem Daly er í bara fínn.

Ian Poulter er annar kylfingur sem fer ótroðnar leiðir í golffatnaði sem hann klæðist og lendir því einnig oft á slíkum

En Golf Magic hefir tekið saman lista yfir versta golffatnað allra tíma.

Sjá má samantektina með því að SMELLA HÉR: