Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Sigurðsson og Sara Margrét Hinriksdóttir – 19. október 2016

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Hjörtur Sigurðsson og Sara Margrét Hinriksdóttir.

Hjörtur er fæddur 19. október 1956 og á því 60 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Akureyrar. Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með daginn

Hjörtur Sigurðsson

Hjörtur Sigurðsson – Innilega til hamingju með 60 ára merkisafmælið!!!

Sara Margrét er fædd 19. október 1996 og á því 20 ára afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins hér að neðan til að óska Söru Margrét til hamingju með daginn

1-a-sara

Sara Margrét Hinriksdóttir – Innilega til hamingju með 20 ára afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Stefán Már Stefánsson, prófessor, 19. október 1938 (78 ára); ; Dawn Coe-Jones, 19. október 1960 (56 ára); Rúna Baldvinsdóttir, 19. október 1960 (56 ára); Brian H Henninger, 19. október 1963 (53 ára); Gaukur Kormáks, 19. október 1970 (46 ára); Kristvin Bjarnason, GB, 19. október 1971 (45 ára); Jamie Donaldson, 19. október 1975 (41 árs), Louis Oosthuizen, 19. október 1982 (34 ára); ….. og …..

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is