Ragnheiður Jónsdóttir | október. 18. 2016 | 10:00

Sjá myndir frá nýjum veitingastað Tiger

Tiger var að opna nýjan veitingastað í Jupiter, Flórida.

Staðurinn ber heitið „The Woods Jupiter.“

Auðæfin sem golfið hafa fært Tiger verður að koma fyrir í m.a. fasteignum.

Og þegar ekki er hægt að spila þá er um að gera að hafa nóg fyrir stafni, á öðrum sviðum s.s. veitingarekstri.

Sjá má ljósmyndir frá nýjum veitingastað Tiger með því að SMELLA HÉR: