PGA: Harbour Town golflinksarinn skemmdist í stormi
Hreinsunarframkvæmdir eru í gangi á Harbour Town golflinksaranum á Hilton Head nesinu í Suður-Karólínu, eftir að hvirfilbylurinn Matthew olli þar usla.
Á Hilton Head hefir RBC Heritage farið fram á hverju ári frá árinu 1969.
Staðurinn skemmdist eftir að hvirfilbylurinn sem mældist 90 mílur/klst gekk þar um.
„Í Sea Pines (sem er afgirt íbúðarhverfi á vellinum) er fullt af trjám Á húsum og mikið af vatni fyrir aftan nýja Plantation golfklúbbinn,“ sagði bæjarstjórinn Steve Riley. „Svo virðist sem Harbour Town hafi orðið illa úti.“
Næsta RBC Heritage PGA Tour mót á að fara fram 11.-14. apríl á næsta ári, vikuna á eftir Masters risamótinu og það er vonandi að hreinsunarframkvæmdum verði lokið þá og allt verði fallið í ljúfa löð og vanbundið ástand komið á hluti í Hilton Head.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
