Ragnheiður Jónsdóttir | október. 16. 2016 | 13:20

GS: Guðmundur Rúnar og Steinþór Óli sigruðu í 1. móti Opna haustmótaraðarinnar

Um 95 keppendur hófu leik í Opna Haustmótinu í Leirunni í dag í frábæru veðri.

Úrslit urðu þessi;

1.sæti án fgj. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 72.högg
1.sæti punktar Steinþór Óli Hilmarsson 44.punktar
2.sæti punktar Halldór Magni Þórðarsson 41.punktar
3.sæti punktar Einar Ólafsson 40.punktar.

Næst holu á 16.braut Þorlákur Helgi.
Næst holu á 18.braut Þröstur Ástþórsson