Ragnheiður Jónsdóttir | október. 12. 2016 | 18:45

Golfútbúnaður: 5 mismunandi kvengolfskór

Eitt er það sem konum finnst yfirleitt gaman að gera og það er að kaupa skó, golfskór engin undantekning.

Hér á eftir fara 5 tegundir af nýlegum golfskóm, sem vert væri að athuga fyrir golfferðina nú í haust eða hreinlega bara í jólagjöf:

1 Nike Blazer Metallic Gold High Tops. Viðmiðunarverð erlendis $150 (u.þ.b. kr. 22.500,- á Íslandi).

Michelle Wie er með auglýsingasamning við Nike og á Evian Championship risamótinu í September var Wie í svörtu golfdressi og í þessum gylltu Nike- golfskóm við en gylltir skór eru mjög „in“ í vetur. Ef þið viljið vera drottningar linksarana þá er um að skella sér á gyllta golfskó!  Þeir koma reyndar líka í svörtu og hvítu.

Gylltur Nike golfskór

Gylltur Nike golfskór

2 Ecco Women’s Knit Hybrid. Viðmiðunarverð erlendis $160  (u.þ.b. 24.000 á Íslandi).

Hvað skal segja um Ecco? Flestir kvenkylfingar þekkja af eigin raun hversu þægilegir þeir skór eru. Hér eru flottir golfskór frá Ecco þar sem eru Ecco Women´s Knit Hybrid:

Ecco Casual Hybrid Knit kvengolfskór

Ecco Casual Hybrid Knit kvengolfskór

Adidas Ballerina Primeknit golfskór. Viðmiðunarverð erlendis: $110 (u.þ.b. 16.500 á Íslandi).

Adidas Ballerina Primeknit golfskór

Adidas Ballerina Primeknit golfskór

Royal Albartross golfskór. Viðmiðunarverð erlendis $220 (u.þ.b. 33.000 á Íslandi – ef þeir væru fluttir inn!!! E.t.v. er aðeins hægt að fá þessa erlendis.

Royal albatross eru Rollsinn meðal kvengolfskónna – Það er alveg ótrúlega mjúkt að vera í þeim enda kálfaleður notað í þá.

Royal Albartross golfskór

Royal Albartross golfskór

5 Biion Footwear. Viðmiðunarverð erlendis $109.99 (u.þ.b. 16.500 ísl. kr. á Íslandi)

Biion Footwear golfskór

Biion Footwear
golfskór