Ragnheiður Jónsdóttir | október. 11. 2016 | 10:50

Tiger tekur ekki þátt í Safeway

Tiger Woods hefir tilkynnt að hann muni ekki taka þátt í opnunarmóti PGA Tour, Safeway Classic, en hann var áður búinn að tilkynna að hann myndi gera svo.

Nokkuð atyglivert er hversu hart golffjölmiðlar og óvægnir eru í garð Tigers vegna þessarar ákvörðunar hans, en hann er enn að jafna sig eftir tvo bakuppskurði.

Sjá má t.a.m. grein New York Post, sem ber fyrirsögnina „Tiger Woods shows true colors in screwing over whole golf world“

SMELLIÐ HÉR: