15 kynþokkafyllstu karlkylfingarnir 2016
Vegna birtingar Golf 1 á grein um 15 kynþokkafyllstu kvenkylfingana 2016 hafa komið fram athugasemdir um hvað kynþokki hafi yfirleitt með golf að gera?
Nú bestu kylfingarnir, líkt og aðrir toppíþróttamenn eru í góðu formi, sem þykir kynþokkafullt og því ætti að vera eftirsóknavert að spila golf. Bestu kylfingarnir sýna líka ákveðna getu eða hæfni, sem einnig þykir aðlaðandi og er kynþokkafullt.
Golf 1 hafa nú í kvöld borist nokkrar áskoranir um að birta samsvarandi grein um kynþokkafyllstu karlkylfingana og verður hér svo gert í anda jafnréttis.
Þegar leitað er á vefnum að efni um myndarlegustu eða kynþokkafyllstu karlmennina 2016 þá er fátt um efni nema neðangreint meðfylgjandi myndskeið, sem er frá því snemma árs 2016.
https://www.youtube.com/watch?v=PCXuMabsDXU
Þar er upptalning á 10 myndarlegustu/kynþokkafyllstu karlkylfingum ársins 2016 – en þeir eru eftirfarandi skv. ofanbirtu myndskeiði:

„Kongólóarmaðurinn“ Camillo Villegas þykir kynþokkafyllstur – árið 2016 – Adam Scott kominn í 2. sætið. Hmm ekki víst að allir séu sammála?
1 Camillio Villegas
2 Adam Scott
3 Tiger Woods
4 Henrik Stenson
5 Martin Kaymer
6 Jason Day
7 Rory McIlroy
8 Billy Horschel
9 Rickie Fowler
10 Brooks Koepka
Fyrir nokkrum árum stóð hið virta golftímarit Golf Digest fyrir vali á „heitustu“ kylfingum og voru þar valin Sandra Gal og Rickie Fowler. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nokkuð undarlegt myndskeið er hér með 10 kynþokkafyllstu karlmönnum ársins 2016 en þar eru einungis birt nöfn þeirra en engar myndir – hvað er þetta á ekkert að gleðja okkur konurnar eða hvað? Sjá með því að SMELLA HÉR:
En svo misjafn er smekkurinn sem mennirnir eru margir og sýnist sitt hverjum – en þó um röðunina eða jafnvel kynþokka viðkomandi kylfinga megi deila í fyrstgreinda myndskeiðinu verður að telja að þarna sé meiriparturinn þeirra sem ár eftir ár hafa þótt kynþokkafyllstir – nokkuð öruggur listi og lítið um „nýliðun“
Og þar sem kvenkylfingarnir voru 15 …. bætir Golf 1 hér við af handahófi 5 kynþokkafullum karlkylfingum:
11 Dustin Johnson – sigraði á Opna bandaríska 2016 …. það er sexý!

Dustin Johnson
12 Thomas Pieters – sýndi yfirburði með Ryder bikarsliði Evrópu í Hazeltine 2016- Kynþokkafullt!!!
13 Bryson DeChambeau

Fallegi, brosmildi Kaliforníustrákurinn Bryson DeChambeau, næsta stórstjarna Bandaríkjamanna í golfinu? Húmor og að brosa er alltaf aðlaðandi og kynþokkafullt!
14 Bradley Dredge

Bradley Dredge – sterkur og karl- mannlegur – Kynþokkafullt!
15 Aaron Baddeley

Aron Baddeley trúaði ofurtöffarinn
Nú verður spennandi að sjá hvort er vinsælla fréttaefni – kynþokkafullir kven- eða karlkylfingar???
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
