Ragnheiður Jónsdóttir | október. 7. 2016 | 18:00

Evróputúrinn: Ross Fisher leiðir e. 2. dag Alfred Dunhill Links

Eftir 2 spilaði hringi á Alfred Dunhill Links mótinu, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum er það Englendingurinn Ross Fisher sem leiðir.

Fisher hefir spilað á samtals 11 undir pari, 133 höggum (65 68). Gaman að sjá Fisher aftur í efsta sæti á skortöflu, en það er orðið ansi langt síðan!

Í 2. sæti er Svíinn Joakim Lagergren á samtasl 10 undir pari og í 3. sæti Svíinn Alex Noren á 9 undir pari.

Sjá má stöðuna eftir 1. dag Alfred Dunhill Links með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 1. dags á Alfred Dunhill Links með því að SMELLA HÉR: