Golfvellir í Þýskalandi: Golf Club Wiesensee – Westerwald (11/18)
Golfklúbburinn sem kynntur verður í dag er Golf Club Wiesensee í Westerburg/Westerwald.
Sjá má allar brautir Wiesensee golfvallarins með því að SMELLA HÉR:

Lógó Wiesenberg golfklúbbsins
Náttúrlegur arkítektúr staðarins og gömlu trén alls staðar á vellinum gera spil á Wiesensee að upplifun, en auk þess er boðið upp á útsýni á nálægu vatni. Flokka mætti Wiesensee sem fallegan skógarvöll.
Aðalbrautirnar eru par-5 9. holan sem með sínum 569 metrum er ein lengsta par-5 Þýskalands. Aðrar eftirtektarverðar holur eru par-3 11. holan sem er heil 217 metra löng.
Nokkuð sérstök er 4. brautin sem er par-4 og 248 metra löng. Þetta er braut þar sem maður ætti með góðu drævi náð albatross eða farið holu í höggi. Þetta hefir hins vegar til dagsins í dag aðeins 3 kylfingum tekist.
Í Wiesensee er einnig góður par-3 völlur, sem hentar sérlega vel fyrir byrjendur.
Komast má á heimasíðu Wiesensee klúbbsins með því að SMELLA HÉR:
Aðrar upplýsingar:
Heimilisfang: Golf Club Wiesensee e.V.; Am Wiesensee; 56457 Westerburg / Westerwald*
Sími: +49 2663 991-190
Fax: +49 2663 991-193
E-mail: golfclub.wiesensee@lindner.de
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
