Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd: Björgvin Sigurbergsson
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2016 | 09:00

Bandaríska háskólagolfið: Guðrún Brá lauk keppni T-15 á Johnnie Imes Inv.

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, og golflið Fresno State höfnuðu í 2. sæti í liðakeppninni á  Johnnie Imes Invitational sem er stórglæsilegur árangur!!!

Mótið fór fram í The Club at Old Hawthorne í Columbia, Missouri og voru þátttakendur 82 úr 15 háskólaliðum.

Guðrún Brá lék á samtals 2 yfir pari, 146 höggum (70 76 72).

Guðrún Brá er T-15 í einstaklingskeppninni

Sjá má lokastöðuna á Johnnie Imes Inv. með því að SMELLA HÉR: