Ragnheiður Jónsdóttir | október. 4. 2016 | 07:30

Ryder Cup 2016: Allir nema Rickie …

Við höfum öll verið í þessum sporum einhvern tímann.

Fundist við óelskuð, strönduð ein í flæðarmáli ástarinnar.

Svo var eftir sigur liðs Bandaríkjanna í Ryders bikar keppninni s.l. sunnudag, þeim fyrsta frá árinu 2008.

Þá sneru allir liðsfélagar Rickie sér að betri helming sínum og fengu sigurkossa ….

tja allir nema Ricke, sem er einhleypur þessa stundina ….

Og þá var þessi frábæra meðfylgjandi mynd tekin – Rickie stóð sig bara eins og hetja – bæði í keppninni og á myndinni!