Ragnheiður Jónsdóttir | október. 2. 2016 | 08:00

Ryder Cup 2016: Bandaríkin 9 1/2 – Evrópa 6 1/2

Eftir leiki laugardagsins er staðan 9 1/2 vinningur fyrir Bandaríkin gegn 6 1/2 vinningi liðs Evrópu.

Bandaríkjamenn þurfa aðeins að sigra í 5 tvímenningsleikjum til þess að vinna Ryder bikarinn.

Lið Evrópu þarf að vinna 8 leiki af 12 til þess að hafa sigur en þarf 7 1/2 vinning itl þess að bikarinn haldist í Evrópu ef fellur á jöfnu.

Hvernig sem allt er þá eru sepnnandi viðureignir framundan í kvöld!

Til þess að sjá stöðuna í Ryder bikarnum fyrir tvimmeningsleiki dagsins í dag SMELLIÐ HÉR: