Ragnheiður Jónsdóttir | október. 1. 2016 | 14:00

LPGA: Hur með 1 höggs forystu á Henderson á Reignwood LPGA Classic e. 3. dag

Mi Jung Hur frá Suður-Kóreu hefir 1 höggs forystu á kanadíska kylfinginn Brooke Henderson, frá Kanada, eftir 3. dag Reignwood LPGA Classic.

Hur hefir spilað á samtals 20 undir pari, 199 höggum (69 63 67).

Hún á 1 högg á Brooke Henderson sem spilað hefir á 19 undir pari, 200 höggum (66 66 68).

Til þess að sjá hápunkta 3. dags Reignwood LPGA Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Reignwood LPGA Classic SMELLIÐ HÉR: