Ragnheiður Jónsdóttir | september. 28. 2016 | 13:00

Frægir kylfingar kljást í „Ryder keppni“ fyrir alvöru keppnina – Evrópa tapaði 14:0

Sky Sports hefir tekið saman myndskeið þar sem sjá má brot frá  „Ryder keppni“ „celeb“-anna, þ.e. frægu kylfinganna.

Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR:

Það voru 16 frægir kylfingar sem öttu kappi 8 frá Bandaríkjunum og 8 frá Evrópu.

Úrslitin voru eftirfarandi:

Kurt Russell & Rob Riggle (Bandaríkin) unnu Alessandro Del Piero & Andriy Shevchenko (Evrópu), 4 up
Michael Phelps & Kelly Slater (Bandaríkin) unnu John Regis & Martina Navratilova (Evrópu), 6 up
Todd English & Jeremy Roenick (Bandaríkin) unnu Jose Andres & Nigel Lythgoe (Evrópu) , 4 up
Bill Murray & Huey Lewis, (Bandaríkin) a/s (þ.e. allt jafnt) Paul O’Connell & Niall Horan (Evrópu)

Úrslitin „14:0″ fyrir Bandaríkin – vonandi að sú verði ekki raunin í aðalkeppninni næstu helgi!!!