Ragnheiður Jónsdóttir | september. 23. 2016 | 10:00

PGA: Chappell, DJ og Matsuyama efstir e. 1. dag Tour Championship

Það eru Bandaríkjamennirnir Kevin Chappell og Dustin Johnson og Hideki Matsuyama frá Japan sem deila efsta sætinu eftir 1. dag á Tour Championship.

Allir léku þessir 3, fyrsta hring Tour Championship á 66 höggum.

Aðrir 3 kylfingar deila 4. sæti aðeins 1 höggi á eftir, en það eru Jason Day, Kevin Kisner og Si Woo Kim.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Tour Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Tour Championship e. 1. dag SMELLIÐ HÉR: