Af hverju greiðir Nike Jason Day $ 10 milljónir?
Endalok golfsins eru komin. Sjónvarpsáhorf á golf er á niðurleið. Margar golfstjarnanna tóku ekki einu sinni þátt í Ólympíuleikunum 2016. Tiger yfirburðirnir eru á enda og Nike var að draga sig úr golfútbúnaðarbusinessnum.
Þannig að …. af hverju greiddi framleiðandi SWOOSH merkisins, frá Beaverton, Oregon (Nike) þá Jason Day 10 milljónir Bandaríkjadala fyrir golfauglýsingasamning?
„Við erum ekki í því að gefa komment á sögusagnir eða spekúlasjónir“ sagði Greg Rossiter, alþjóðlegur talsmaður Nike, í ESPN viðtali.
„Við erum bara ákveðnir í að vera óumdeildir leiðtogar í golfskóbúnaði og klæðnaði.“
NB. Nike dró sig bara úr golfkylfu- golfkúlu- og poka businessnum … ekki golfskóbúnaði og golffatnaði.
Matt Powell íþróttagreinandi hjá NPD Group segir að Nike vilji bara verja $ 500 milljóna hlut sinn í „soft goods“ hlið golfmarkaðarins – þ.e. golfskóm og stuttermabolum.
Nike hefir tapað miklu á því að Tiger er ekki í golffyrirsögnunum lengur; Jason Day tryggir Nike auglýsingu.
„Hlutur Nike hefir verið 0-8 í síðustu 8 risamótum og fyrirtækið er ekki vant því eða spennt fyrir því að horfa upp á samkeppnina aðallega Under Armour íþróttamenn lyfta sigurbikurum, sama í hvaða íþróttagrein,“ sagði Jim Tanner, forseti Tamdem Sports & Entertainment í Arlington, Va., í e-maili.
Tanner sagði að Woods og aðrar stjörnur eins og Rory (Nike) og Jordan Spieth (Under Armour) séu allir með skó- og golfbolasamninga upp á $20 milljónir.
Þetta virðast háar fjárhæðir en þegar haft er í huga að Nike selur íþróttavörur fyrir $30 billjónir árlega og hefir 2 billjóna dollara markaðsfé til ráðstöfunar í auglýsingar þá er þetta smáklínk.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
