Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2016 | 15:45

Evróputúrinn: Molinari sigraði á Opna italska

Það var Francesco Molinari sem stóð uppi sem sigurvegari á Opna ítalska í Monza á Ítalíu í dag.

Molinari lék heimavöllinn á samtals 22 undir pari, 262 höggum (65 68 64 65).

Í 2. sæti 1 höggi á eftir Molinari varð Masters sigurvegarinn í ár, Danny Willett.

Chris Paisley frá Englandi  og Nacho Elvira frá Spáni deildu síðan 3. sætinu á 18 undir pari, hvor.

Til þess að sjá lokastöðuna á Opna ítalska SMELLIÐ HÉR: