Ragnheiður Jónsdóttir | september. 10. 2016 | 08:30

Bandaríska háskólagolfið: Gísli Sveinbergs hefur leik á Gopher Inv. í dag!

Gísli Sveinbergsson, GK,  og golflið Kent State taka þátt í móti sem nefnist Gopher Invitational.

Mótið, sem er tveggja daga, hefst í dag 10. september.

Þátttakendur eru um 75 í 15 háskólaliðum.

Keppt er í Windsong Farm Golf Club í Maple Plain, Minnesota.

Fylgjast má með Gísla og gengi Kent State í mótinu með því að SMELLA HÉR: