Ragnheiður Jónsdóttir | september. 10. 2016 | 08:00

Krakki tryllist þegar hann missir pútt! – Myndskeið

Það er eflaust mörgum kylfingnum, sem hefir liðið eins og litla stráknum í myndskeiðinu hér að neðan þegar stutt pútt hafa farið forgörðum.

Það er alltaf sárt að missa pútt s.s. sést vel í myndskeiðinu.

Engu að síður líka svolítið fyndið – því þannig vilja líklega flestir tjá tilfinningar sínar, þegar púttin detta ekki.

En siðareglur aftra flestum frá því … en þær eru ekki alveg orðar mönnum meðvitaðar við 2 ára aldurinn! 🙂

Hér má sjá þegar Pétur litli missir stutta púttið sitt og sá stutti tryllist alveg SMELLIÐ HÉR: