Sigur Daly f. 25 árum á Crooked Stick
John Daly átti ekki einu sinni að fá að taka þátt í síðasta risamóti ársins 1991, en hann var þá í 169. sæti á heimslistanum.
Hann kom inn sem 9. varamaður, en daginn fyrir mótið var hann orðinn næstum inn.
Daly sem þá var 25 ára, keyrði frá heimili sínu í Memphis til Carmel og komst inn þegar Nick Price dró sig úr mótinu vegna fæðingar fyrsta barns síns.
Þrátt fyrir að Daly hafi ekki einu sinni haft tíma til þess að taka æfingahring á 7,289-yarda golfvellinum, þá var hann kominn í 2 högga forystu snemma móts.
Hann bætti síðan frábæran 1. hring sinn um 2 högg þegar hann skilaði skorkorti upp á 67 á 2. degi, aðeins einn af 7 keppendum sem var á skori undir 70, þann daginn og var í forystu í hálfleik.
Fyrir lokahringinn var Daly kominn með 3 högga forystu á næsta mann í 1. sæti.
Á lokahringnum fékk Daly skolla á 1. holu en náði honum tilbaka með fuglum á 3. og 5. holu, hann var aftur kominn í 3 högga forystu þegar eftir að að spila 2 holur.
Hann hélt forystunni þó hann hafi tapað höggi.
„Ég get sagt ykkur eitt, ég hef gert þetta á minn hátt,“ sagði Daly. „Ég get ekki kennt neinum um þennan sigur nema sjálfum mér og ég elska það.“
„Það var svalt að fara í gegnum áhorfendaskarann og gefa öllum „high five.“ Hægri handleggurinn minn var svo aumur eftir þessa viku.“
Spurning hvort það verði annar jafnóvæntur sigurvegari á Crooked Stick í næstu viku líkt og fyrir 25 árum? Og spurning þá hver? Það eru svo margir frábærir kylfingar þarna út!!!
Hér má í 3 myndskeiðum sjá umfjöllun um risamótssigur Daly fyrir 25 árum á Crooked Stick:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
