Ragnheiður Jónsdóttir | september. 8. 2016 | 19:00

Challenge Tour: Birgir Leifur T-147 e. 1. dag Irish Challenge

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, hóf í dag leik á Volopa Irish Challenge.

Mótið fer fram á Mount Wolseley Hotel Spa and Golf Resort í Carlow á Írlandi.

Birgir Leifur lék á 9 yfir pari, 81 höggi og er T-147 af 156 keppendum.

Það þarf nánast kraftaverk til að Birgir Leifur komist í gegnum niðurskurð í mótinu!

Sjá má stöðuna á Irish Challenge eftir 1. dag með því að SMELLA HÉR: