Ragnheiður Jónsdóttir | september. 4. 2016 | 15:21

Eimskipsmótaröðin 2016 (7): Tumi Hrafn Kúld sigraði e. bráðabana við Hrafn Guðlaugs!!!

Það var Tumi Hrafn Kúld úr Golfklúbbi Akureyrar, sem stóð uppi sem sigurvegari á Nýherjamótinu sem fram fór 1.-3. september og var 7. og næstsíðasta mótið á Eimskipsmótaröðinni í ár (og reyndar 1. mótið á 2016-1017 keppnistímabilinu, en nýung er að hefja keppnistímabil Eimskipsmótaraðarinnar að hausti, svipað og á PGA mótaröðinni).

Keppnin var gríðarlega spennandi undir lokin.

Sigurskor Tuma Hrafns, sem spila mun í háskólagolfinu í Bandaríkjunum í Wisconsin, eftir að menntaskóla lýkur, var 5 undir pari, líkt og hjá Hrafni Guðlaugssyni, GSE.

Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra Hrafnanna og þar hafði Tumi Hrafn betur með fugli!!!

Innilega til hamingju Tumi Hrafn – Stórglæsilegt!!!

Sjá má lokastöðuna á Nýherjamótinu 2016 hér að neðan: 
1 Tumi Hrafn Kúld GA 0 F 36 33 69 -1 69 67 69 205 -5

2 Hrafn Guðlaugsson GSE 0 F 36 33 69 -1 72 64 69 205 -5
3 Arnór Ingi Finnbjörnsson GR -1 F 34 34 68 -2 68 71 68 207 -3
4 Kristján Þór Einarsson GM -3 F 37 36 73 3 68 66 73 207 -3
5 Sigurþór Jónsson GK -2 F 35 35 70 0 73 68 70 211 1
6 Henning Darri Þórðarson GK -3 F 37 36 73 3 67 71 73 211 1
7 Theodór Emil Karlsson GM -1 F 36 37 73 3 75 64 73 212 2
8 Stefán Már Stefánsson GR -2 F 35 35 70 0 72 71 70 213 3
9 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR -5 F 35 35 70 0 74 69 70 213 3
10 Andri Már Óskarsson GHR -2 F 35 36 71 1 72 70 71 213 3
11 Einar Gunnarsson GV 4 F 37 36 73 3 68 72 73 213 3
12 Sigurpáll Geir Sveinsson GM -1 F 34 38 72 2 73 69 72 214 4
13 Hákon Harðarson GR 1 F 35 38 73 3 70 71 73 214 4
14 Bjarni Sigþór Sigurðsson GK 2 F 37 37 74 4 70 70 74 214 4
15 Benedikt Sveinsson GK 0 F 37 37 74 4 73 70 74 217 7
16 Kristján Benedikt Sveinsson GA 0 F 36 35 71 1 74 73 71 218 8
17 Daníel İ́sak Steinarsson GK 2 F 37 34 71 1 72 75 71 218 8
18 Björn Óskar Guðjónsson GM -2 F 37 36 73 3 75 71 73 219 9
19 Arnar Freyr Jónsson GN 3 F 34 39 73 3 73 73 73 219 9
20 Kristófer Karl Karlsson GM 3 F 39 35 74 4 70 76 74 220 10
21 Jóhannes Guðmundsson GR 1 F 37 38 75 5 74 71 75 220 10
22 Daníel Hilmarsson GKG 3 F 37 38 75 5 74 72 75 221 11
23 Berglind Björnsdóttir GR 4 15 73 74 61 208 11
24 Vikar Jónasson GK 0 F 34 38 72 2 77 74 72 223 13
25 Gunnar Smári Þorsteinsson GR 2 F 37 34 71 1 80 73 71 224 14
26 Daníel Ingi Sigurjónsson GV 2 F 38 36 74 4 77 73 74 224 14
27 Gunnar Geir Gústafsson GV 2 F 36 39 75 5 74 75 75 224 14
28 Kristófer Tjörvi Einarsson GV 2 F 38 41 79 9 75 70 79 224 14
29 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 3 15 80 75 59 214 17
30 Björgvin Þorsteinsson GA 3 F 38 35 73 3 77 78 73 228 18
31 Axel Fannar Elvarsson GL 3 F 40 46 86 16 72 70 86 228 18
32 Birgir Guðjónsson GJÓ 1 F 40 36 76 6 77 76 76 229 19
33 Saga Traustadóttir GR 3 15 77 76 63 216 19
34 Eggert Kristján Kristmundsson GR 3 F 37 40 77 7 81 72 77 230 20
35 Jón Valgarð Gústafsson GG 4 F 38 43 81 11 78 71 81 230 20
36 Lárus Garðar Long GV 4 F 38 40 78 8 78 75 78 231 21
37 Sindri Þór Jónsson GR 3 F 39 40 79 9 78 74 79 231 21
38 Ingi Fannar Eiríksson GL 3 F 37 40 77 7 80 75 77 232 22
39 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 6 15 78 81 60 219 22
40 Sigurður Már Þórhallsson GR 3 F 41 36 77 7 79 77 77 233 23
41 Anna Sólveig Snorradóttir GK 4 15 81 74 66 221 24
42 Steinar Snær Sævarsson GN 5 F 40 40 80 10 82 77 80 239 29
43 Rafn Stefán Rafnsson GB 2 F 38 40 78 8 78 84 78 240 30
44 Kristín María Þorsteinsdóttir GM 10 15 84 84 60 228 31
45 Birgir Björn Magnússon GK 2 F 43 40 83 13 82 80 83 245 35