Berglind Björnsdóttir, The Golf Club of Reykjavík. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 3. 2016 | 03:00

Eimskipsmótaröðin 2016 (7): Berglind efst í kvennafl. e. 1. dag á Nýherjamótinu!

Það er Berglind Björnsdóttir, GR, sem er efst á Nýherjamótinu út í Eyjum, en það hófst í gær.

Nýherjamótið er 7. mótið í ár (2016) á Eimskipsmótaröðinni.

Berlind lék á 3 yfir pari, 73 höggum – fékk 2 fugla og 5 skolla.

Alls eru kvenkylfingar í þessu 7. móti Eimskipsmótaraðarinnar í ár 6.

Sjá má stöðuna eftir 1. dag í kvennaflokki á Nýherjamótinu hér að neðan:

1 Berglind Björnsdóttir GR 4 F 36 37 73 3 73 73 3
2 Saga Traustadóttir GR 3 F 36 41 77 7 77 77 7
3 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 6 F 40 38 78 8 78 78 8
4 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 3 F 38 42 80 10 80 80 10
5 Anna Sólveig Snorradóttir GK 4 F 38 43 81 11 81 81 11
6 Kristín María Þorsteinsdóttir GM 10 F 42 42 84 14 84 84 14