Ragnheiður Jónsdóttir | september. 1. 2016 | 07:00

Evróputúrinn: Fylgist með Omega European Masters hér

Í dag hefst í Crans sur Sierre, Omega European Masters, sem er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni.

Leikið er venju skv. í Crans Montana í Sviss.

Margir þekktir kylfingar Evrópu eru meðal keppenda.

M.a. Miguel Angel Jimenez, Chris Wood, Alejandro Cañizares, Danny Willett,  Matthew Fitzpatrick o.fl. o.fl.

Fylgjast má með stöðunni á Omega European Masters með því að SMELLA HÉR: