Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 30. 2016 | 12:00
Golfútbúnaður: Nýja Callaway Big Bertha Fusion
Callaway segir Big Bertha Fusion dræverinn vera mest fyrirgefandi dræverinn sem þeir hafi framleitt.
Notað er málmblendingur (á ensku nefnt „triaxial carbon“) á kylfuhöfði og hluta af sólanum.
Þessi blendingur er þynnri og léttari en áður hefir verið í dræverum frá Callaway.
Í kylfuhöfðinu vega þessir bitar 15 grömm en voru áður a.m.k. 5 grömmum þyngri eða allt að 30 grömmum ef nota var títaníum.
Massinn dreifist frá höfðinu og sólanum að bakhlutanum sem veldur 24% hærra MOI-i og lægri, dýpra CP (til þess að fá minna spinn) en er t.a.m. á hinum vinsæla XR 16 dræver.
Önnur Big Bertha Fusion tré (sem hvert kosta $249), munu fást frá 30. ágúst.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
