Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2016 | 20:00

Íslandsbankamótaröðin 2016 (5): Ólöf María sigraði í stúlknaflokki!!!

Nú um helgina fór fram á Húsatóftavelli þeirra Grindvíkinga 5. mótið á Íslandsbankamótaröðinni.

Í stúlknaflokki sigraði GM-ingurinn Ólöf María Einarsdóttir.

Hann lék Húsatóftavöll á samtals á 6 yfir pari, 216 höggum (73 71 72).

Í 2. sæti varð Arna Rún Kristjánsdóttir, GM á 13 yfir pari.

Sjá má lokastöðuna í stúlknaflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar hér að neðan:

1 Ólöf María Einarsdóttir GM -2 F 35 37 72 2 73 71 72 216 6
2 Arna Rún Kristjánsdóttir GM 2 F 42 36 78 8 72 73 78 223 13
3 Eva Karen Björnsdóttir GR 0 F 43 43 86 16 71 74 86 231 21
4 Kristín María Þorsteinsdóttir GM 2 F 44 37 81 11 84 78 81 243 33
5 Erla Marý Sigurpálsdóttir GFB 9 F 45 47 92 22 97 93 92 282 72