GV: Hrönn Harðar sigraði í Guinot Open!
Guinot Open kvennamótið fór fram á Vestmannaeyjavelli í gær, þann 27. ágúst í skínandi góðu veðri.
Keppnisform var punktakeppni og alls voru 68 kvenkylfingar sem tóku þáttþ
Glæsileg verðlaun voru veitt fyrir 5 efstu sætin.
Guinot er franskt gæða snyrtivörumerki sem er einstakt í sinni röð og er þekkt út um allan heim.
Nándarverðlaun voru á öllum par 3 holum og dregið úr fjölda skorkorta í mótslok.
Sigurvegari í mótinu var heimakonan sigursæla, Hrönn Harðardóttir, GV, en hún var með 39 punkta á fallega heimavellinum og betri á seinni 9 (19 20) en GR-ingurinn Margrét Þorvaldsdóttir, sem varð í 2. sæti á sama punktafjölda, 39 punktum (20 19).
í 3. sæti varð Hólmfríður G. Kristinsdóttir, GR á 34 punktum; Katrín Harðardóttir, GV varð í 4. sæti á 33 punktum og í 5. sæti varð síðan Þórkatla Aðalsteinsdóttir, GR á 32 puntkum (16 16).
Það voru því heimakonur og GR-ingar, sem lönduðu efstu sætunum 🙂
Úrslit að öðru leyti voru eftirfarandi:
6 Brynhildur Sigursteinsdóttir GKB 14 F 17 15 32 32 32
7 Katrín Lovísa Magnúsdóttir GV 23 F 20 12 32 32 32
8 Freyja Sveinsdóttir GKG 26 F 17 14 31 31 31
9 Erla Friðriksdóttir GR 26 F 19 12 31 31 31
10 Alda Harðardóttir GKG 21 F 13 17 30 30 30
11 Erla Scheving Halldórsdóttir GR 18 F 16 14 30 30 30
12 Ólöf Guðmundsdóttir GK 28 F 17 13 30 30 30
13 Sara Jóhannsdóttir GV 15 F 19 11 30 30 30
14 Ágústa Kristjánsdóttir GO 28 F 20 10 30 30 30
15 Freyja Önundardóttir GR 21 F 20 10 30 30 30
16 Sólveig Hauksdóttir GO 28 F 19 10 29 29 29
17 Elsa Valgeirsdóttir GV 23 F 14 14 28 28 28
18 Jóhanna Kristín Reynisdóttir GV 28 F 15 13 28 28 28
19 Sólrún Ólína Sigurðardóttir GR 28 F 15 13 28 28 28
20 Helga Ívarsdóttir GSE 28 F 16 12 28 28 28
21 Kristín Ólafía Ragnarsdóttir GR 18 F 16 11 27 27 27
22 Ólöf Ásgeirsdóttir GKG 20 F 12 14 26 26 26
23 Kristín Jónsdóttir GEY 28 F 16 10 26 26 26
24 Eiríksína Kr Hafsteinsdóttir GR 28 F 16 10 26 26 26
25 Sigþóra Oddný Sigþórsdóttir GR 28 F 17 9 26 26 26
26 Kristín Davíðsdóttir GKG 27 F 10 15 25 25 25
27 Oddný Sigsteinsdóttir GR 19 F 13 12 25 25 25
28 Sigrún Halldórsdóttir GR 26 F 16 9 25 25 25
29 Berglind Víðisdóttir GKG 28 F 14 10 24 24 24
30 Margrét S Nielsen GR 23 F 13 10 23 23 23
31 Ellen Sigurðardóttir GO 26 F 13 10 23 23 23
32 Guðrún Dröfn Eyjólfsdóttir GKG 19 F 9 13 22 22 22
33 Matthildur Helgadóttir GK 23 F 10 12 22 22 22
34 Jóna Dóra Kristinsdóttir GR 23 F 12 10 22 22 22
35 Ásdís Matthíasdóttir GKG 28 F 18 4 22 22 22
36 Hildur Pétursdóttir GSE 28 F 12 9 21 21 21
37 Erla Fanný Sigþórsdóttir GV 28 F 12 9 21 21 21
38 Aðalheiður Björgvinsdóttir GV 28 F 13 8 21 21 21
39 Anna Sigurjónsdóttir GSE 28 F 14 7 21 21 21
40 Þuríður Bernódusdóttir GM 26 F 15 6 21 21 21
41 Guðlaug Gísladóttir GV 28 F 15 6 21 21 21
42 Védís Skarphéðinsdóttir GR 28 F 12 8 20 20 20
43 Kristjana Óladóttir GO 28 F 13 7 20 20 20
44 Guðlaug Eyþórsdóttir GSE 28 F 14 6 20 20 20
45 Hertha M Þorsteinsdóttir GKG 28 F 8 11 19 19 19
46 Herdís Hall GR 28 F 10 9 19 19 19
47 Unnur Björg Sigmarsdóttir GV 28 F 11 8 19 19 19
48 Magnúsína Ágústsdóttir GV 28 F 12 7 19 19 19
49 Steinunn Gunnarsdóttir NK 28 F 13 5 18 18 18
50 Unnur Sigurlaug Aradóttir GKG 28 F 7 9 16 16 16
51 Jónína Ragnheiður Ketilsdóttir GKG 28 F 9 7 16 16 16
52 Edda Ingibjörg Daníelsdóttir GV 28 F 13 3 16 16 16
53 Sigríður Poulsen GKG 28 F 5 10 15 15 15
54 Una Þóra Ingimarsdóttir GV 28 F 7 8 15 15 15
55 Harpa Gísladóttir GV 28 F 7 8 15 15 15
56 Heiða Sólrún Ármannsdóttir GSE 28 F 10 5 15 15 15
57 Helga Hólmsteinsdóttir GKG 28 F 11 4 15 15 15
58 Birgitta Karen Guðjónsdóttir GV 28 F 12 2 14 14 14
59 Hafdís Snorradóttir GV 28 F 5 5 10 10 10
60 Kristín Halla Hannesdóttir GOS 28 F 7 3 10 10 10
61 Lind Hrafnsdóttir GV 28 F 4 5 9 9 9
62 Þórunn Rúnarsdóttir GÞH 28 F 4 5 9 9 9
63 Kristín Inga Sigvaldadóttir GV 28 F 4 4 8 8 8
64 Laufey Grétarsdóttir GV 28 F 5 2 7 7 7
65 Þórunn Gísladóttir GV 28 F 5 2 7 7 7
66 Margrét Jónsdóttir GSE 28 F 2 4 6 6 6
67 Ólöf Jóhannsdóttir GV 28 F 4 1 5 5 5
68 Særún Ágústsdóttir GKG 28 F 1 1 2 2 2
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
