Henning Darri sigurvegari Unglingaeinvígisins í Mosó 2016!
Henning Darri Þórðarson, GK sigraði í Unglingaeinvíginu í Mosfellsbæ þetta árið, 2016, en einvígið var háð 25. ágúst venju skv. á Hlíðarvelli hjá GM!
Henning Darr hafði betur í úrslitaviðureigninni gegn Arnóri Snæ Guðmundssyni frá Dalvík.
Þetta er í fyrsta sinn sem Henning Darri sigrar á þessu móti en þetta var í 12. sinn sem þetta mót fer fram.
Keppnisfyrirkomulagið í Unglingaeinvíginu er með þeim hætti að fyrir hádegi er leikinn undankeppni þar sem að 10 efstu kylfingarnir komast í sjálft Unglingaeinvígið. Þar eru leiknar 9 holur og fellur einn keppandi úr leik á hverri holu þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Ef kylfingar voru jafnir á hæsta skorinu á holu fóru þeir í „einvígi“ þar sem sett var upp létt þraut við hverja flöt og sá sem var fjærst holu eftir höggið féll úr leik.
Úrslit í Samsung – Unglingaeinvíginu 2016:
Henning Darri Þórðarson, GK
Arnór Snær Guðmundsson, GHD
Viktor Ingi Einarsson, GR
Hlynur Bergsson, GKG
Ingvar Andri Magnússon, GR
Sigurður Blumenstein, GR
Böðvar Bragi Pálsson, GR
Ragnar Már Ríkharðsson, GM
Björn Óskar Guðjónsson, GM
Dagbjartur Sigurbergsson, GR
Sigurður Arnar Garðarsson, GKG
Sigurvegarar Samsung – Unglingaeinvígsins frá upphafi:
2005 – Sveinn Ísleifsson
2006 – Guðni Fannar Carrico
2007 – Andri Þór Björnsson
2008 – Guðjón Ingi Kristjánsson
2009 – Andri Már Óskarsson
2010 – Guðrún Brá Björgvinsdóttir
2011 – Ragnar Már Garðarson
2012 – Aron Snær Júlíusson
2013 – Ingvar Andri Magnússon
2014 – Ingvar Andri Magnússon
2015 – Björn Óskar Guðjónsson
2016 – Henning Darri Þórðarson.
Texti: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
