Skrúður 3. brautin á Garðavelli, Akranesi, öðrum uppáhaldsgolfvalla Guðmundar. LEK: Nýr stigaútreikningur vegna ákvörðunar EGSA um aldursflokkaskiptingu
Lögð var fram tillaga um breytingar á aldursskiptingu á fundi Evrópusambands eldri kylfinga nú í ágúst. Þær breytingar náðu ekki í gegn og þess vegna þarf að reikna stig til landsliðs upp á nýtt með hliðsjón af þeirri flokkaskiptingu sem verið hefur í LEK-mótum undanfarin ár.
Stjórn LEK hvetur eldri kylfinga til að kynna sér stöðuna eins og hún lítur út í dag miðað við nýja útreikninga.
Nú eru aðeins tvö mót eftir í Öldungamótaröðinni, en úr þeirri mótaröð eru stigin reiknuð og eru kylfingar hvattir til þess að taka þátt í þeim mótum.
Fyrra mótið verður á Akranesi í dag, laugardaginn 20. ágúst og það síðara í Grafarholti 17. september.
Sjá má stigatöflur hér að neðan:
Stigatafla karlar 55+ með forgjöf SMELLA HÉR:
Stigatafla karlar 70+ með forgjöf SMELLA HÉR:
Stigatafla karlar 70+ án forgjafar SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
