Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 19. 2016 | 12:00

Sveit GR Íslandsmeistari í 1. flokki eldri kvenna á Íslandsmóti golfklúbba 2016

Það var sveit GR sem stóð uppi sem sigurvegari líkt og GR-karlarnir í 1. flokki eldri kvenna á Íslandsmóti golfklúbba, sem fram fór 12.-14. ágúst 2016.

Sveitina skipa þær: