Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 19. 2016 | 09:00

Eimskipsmótaröðin (6): Fylgist með Securitasmótinu á skortöflu HÉR!

Securitasmótið á Eimskipsmótaröðinni  hefst kl. 9.00 í dag, föstudaginn 19. ágúst en mótið fer fram á Grafarholtsvelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.

Mótið er jafnframt lokamót keppnistímabilsins 2016 og verður hart barist um stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinni 2016.

Keppt er um GR-bikarinn á þessu móti.  Allir sterkustu kylfingar landsins taka þátt.

Til þess að fylgjast með skori keppenda á Securitasmótinu SMELLIÐ HÉR: