Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2016 | 08:00

Viðureign Stenson við krókódíl

Sænski kylfingurinn Henrik Stenson er aðeins höggi á eftir Justin Rose, en þeir bítast um Ólympíugull.

Á 3. hringnum í gær vildi ekki betur til en svo að Stenson lenti í viðureign við krókódíl á Ólympíugolfvellinum.

Sjá má myndskeið af viðureign Stenson við krókódílinn með því að SMELLA HÉR: