Annika um Ariyu: „Ein af þeim sem helst kemur til greina til að vinna Rolex Annika Major Award“
Ariya Jutanugarn frá Thaílandi er golfsnillingur. Sjá eldri kynningu Golf 1 á henni með því að SMELLA HÉR:
Nú í ár, 2016, aðeins 20 ára, hefir Ariya landað sínum fyrsta risatitli í kvennagolfinu á RICOH Women’s British Open,.
Hún skrifaði sig í golfsöguna því hún er sú fyrsta frá Thaílandi, hvort heldur er kven- eða karlkylfingur til þess að sigra í risamóti.
Annika Sörenstam var í sama hlutverki nokkrum árum áður. Hún var sú fyrsta frá Svíþjóð til að sigra á risamóti frá Svíþjóð.
„Það verður áhugavert að fylgjast með hvernig hún höndlar nýfengna frægð sína og hlutverk sem risamótsmeistari,“ sagði Annika um Ariyu í viðtali við LPGA.com
„Það eru alltaf væntingar og kröfur úr heimaríkinu. Fyrst er allt spennandi, en sem leikmaður verður maður að fara vel með tíma sinn og halda fókus. Tíminn mun leiða þetta í ljós.“
„Hún er að spila mjög vel nú. Hún verður að vera mjög sjálfsörugg í leik sínum. Það er ansi stressandi tímabil núna framundan með Ólympíuleikunum og lokarisamótinu, the Evian Championship. Ég lít á hana (Ariyu Jutanugar) sem þá sem helst kemur til greina til að hljóta Rolex ANNIKA Major Award,“ sagði Annika loks.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
