Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2016 | 15:15

Sydney Leroux á æfingasvæðinu komin 8 mánuði á leið

Það vita e.t.v. ekki allir hver Sydney Leroux er.

Hún er bandarískur atvinnumaður í fótbolta og vann m.a. til Ólympíugullverðlauna með bandaríska kvenknattspyrnuliðinu á Ólympíuleikunum.  2012.

En nú er hún komin 8 mánuði á leið og er ekki með í Ríó.

Hún hefir tekið upp „rólegri“ íþrótt, þar sem golfið er og sást til hennar með eiginmanni sínum Dom Dwyer á æfingasvæði einu nú í vikunni. Dwyer er Englendingur sem spilar knattspyrnu í Bandaríkjunum með  Sporting Kansas City.

Sjá má myndskeið af þeim skötuhjúum þar sem þau eru að slá nokkra bolta SMELLIÐ HÉR: