Brynja Sigurðardóttir – klúbbmeistari kvenna í GÓ – Hvergi á landinu var þátttaka kvenkylfinga hlutfallslega meiri en í Ólafsfirði GHD: Brynja sigraði í Opna fiskidagsmótinu
Opna fiskidagsmótið fór fram á Arnarholtsvelli á Dalvík á Fiskideginum mikla 4. ágúst sl.
Keppendur voru 57 – 19 kvenkylfingar og 38 karlkylfingar.
Keppnisform punktakeppni og var flokkaskipt í karla- og kvennaflokk.
Efst yfir allt mótið var kvenkylfingur Brynja Sigurðardóttir úr Golfklúbbi Fjarðarbyggðar (GFB), en hún átti glæsihring og var með 43 punkta.
Á hringnum flotta fékk Brynja 4 fugla, 8 pör, 5 skolla og 1 skramba.
Í karlaflokki sigraði Arnór Snær Guðmundsson, klúbbmeistari GHD 2016 – var með 40 glæsipunkta.

Niðrí bæ á Dalvík á Fiskideginum mikla 2016. Mynd: Natalía
Heildarúrslitin voru annars þessi á Opna fiskidagsmótinu:
Kvennaflokkur:
1 Brynja Sigurðardóttir GFB 10 F 21 22 43 43 43
2 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 9 F 17 16 33 33 33
3 Magnea Helga Guðmundsdóttir – 10 F 15 15 30 30 30
4 Linda Hrönn Benediktsdóttir GA 21 F 16 14 30 30 30
5 Dagný Finnsdóttir GFB 16 F 15 14 29 29 29
6 Jónína Björk Guðmundsdóttir – 7 F 16 13 29 29 29
7 Marsibil Sigurðardóttir GHD 18 F 16 12 28 28 28
8 Indíana Auður Ólafsdóttir GHD 21 F 12 15 27 27 27
9 Bryndís Björnsdóttir GHD 23 F 12 15 27 27 27
10 Björg Traustadóttir GFB 14 F 13 13 26 26 26
11 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 18 F 16 10 26 26 26
12 Sólveig Kristjánsdóttir GHD 28 F 12 13 25 25 25
13 Ásta Óskarsdóttir GR 13 F 12 13 25 25 25
14 Unnur Elva Hallsdóttir GA 13 F 12 11 23 23 23
15 Iðunn Jónsdóttir GKG 20 F 13 8 21 21 21
16 Hlín Torfadóttir GHD 28 F 9 11 20 20 20
17 Guðrún Katrín Konráðsdóttir GHD 29 F 10 10 20 20 20
18 Martha Óskarsdóttir GA 26 F 12 7 19 19 19
19 Kristjana Óladóttir GO 31 F 11 6 17 17 17
Karlaflokkur:
1 Arnór Snær Guðmundsson GHD -3 F 20 20 40 40 40
2 Sigurjón Sigurðsson GH 18 F 20 18 38 38 38
3 Fylkir Þór Guðmundsson GFB 1 F 17 18 35 35 35
4 Friðrik Sigurðsson GS 10 F 17 18 35 35 35
5 Óskar Halldórsson GS 3 F 16 17 33 33 33
6 Þorsteinn Helgi Valsson GM 16 F 18 15 33 33 33
7 Sigurður Hreinsson GH 5 F 18 14 32 32 32
8 Davíð Helgi Davíðsson GH 17 F 16 15 31 31 31
9 Jón Bjarki Jónatansson GJÓ 10 F 17 14 31 31 31
10 Dónald Jóhannesson GHD 7 F 17 14 31 31 31
11 Elvar Bjarki Friðriksson GS 8 F 17 14 31 31 31
12 Jónas Halldór Friðriksson GH 8 F 15 15 30 30 30
13 Stefán Bjarni Gunnlaugsson GA 23 F 18 12 30 30 30
14 Arnór Þórir Sigfússon GK 17 F 20 10 30 30 30
15 Ármann Viðar Sigurðsson GFB 8 F 13 16 29 29 29
16 Elías Jakob Bjarnason GKG 20 F 15 14 29 29 29
17 Jóhann Þröstur Þórisson GG 23 F 16 13 29 29 29
18 Sigurður Sveinn Alfreðsson GHD 25 F 17 12 29 29 29
19 Ómar Pétursson GHD 32 F 15 13 28 28 28
20 Snæþór Vernharðsson GHD 16 F 15 13 28 28 28
21 Guðmundur Karl Jónsson GA 19 F 19 9 28 28 28
22 Þráinn G Þorbjörnsson GO 22 F 11 16 27 27 27
23 Gunnlaugur Sigfússon GK 11 F 13 14 27 27 27
24 Sigtryggur Birkir Jónatansson GR 2 F 14 13 27 27 27
25 Halldór Guðmann Karlsson GA 24 F 15 12 27 27 27
26 Jón Arnberg Kristinsson GK 11 F 10 15 25 25 25
27 Ásgeir Örvar Stefánsson GK 13 F 12 13 25 25 25
28 Bjarni Jóhann Valdimarsson GHD 13 F 13 12 25 25 25
29 Trausti Gylfason GK 14 F 14 11 25 25 25
30 Jón Sigurmundsson GKS 21 F 11 13 24 24 24
31 Óli Magnússon GA 16 F 14 10 24 24 24
32 Gestur Geirsson GA 15 F 11 12 23 23 23
33 Kristbjörn Arngrímsson GHD 10 F 12 11 23 23 23
34 Guðmundur Freyr Hansson – 26 F 10 10 20 20 20
35 Gestur Helgason GR 21 F 7 12 19 19 19
36 Hinrik Haraldsson GL 19 F 8 8 16 16 16
37 Daníel Heiðar Guðjónsson GKG 29 F 12 4 16 16 16
38 Sigurður Ásgeirsson GHD 34 F 9 4 13 13 13
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
