Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2016 | 10:55

GSG: 7. stigamótið n.k. fimmtudag 11/8

Á Kirkjubólsvelli í Sandgerði fer næsta fimmtudag, 11. ágúst 2016 fram stigamót #7 – Lagnir og Þjónusta ehf
Fimmtudaginn 11/8 2016.
Mótsgjald: 2.000 kr
Verðlaun:
Höggleikur án forgjafar:
1.sæti 20.000 kr Gjafabréf frá Golfbúðinni Hfj
Punktakeppni með forgjöf:
1.sæti 20.000 kr Gjafabréf frá Golfbúðinni Hfj
2.sæti 15.000 kr Gjafabréf frá Golfbúðinni Hfj
3.sæti 10.000 kr Gjafabréf frá Golfbúðinni Hfj
Nándarverðlaun á 2. og 17.braut: Harðfiskur.
Við hvetjum menn til að skrá sig inn á golf.is
Mótið er opið öllum og geta allir unnið til verðlauna í hverju móti fyrir sig.
Aðeins félagar í GSG geta orðið Stigameistarar