Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 8. 2016 | 16:00

Íslandsbankamótaröðin 2016 (4): Kinga sigurvegari í stelpuflokki!!!

Það var Kinga Korpak, GS, sem sigraði í stelpuflokki á 4. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016.

Kinga lék Strandarvöll á 10 yfir pari, 150 höggum (75 75).

Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir Kingu varð Hulda Clara Gestsdóttir, GKG.

Alls voru þátttakendur í stelpuflokki 12 að þessu sinni, sem er góð þátttaka.

Sjá má heildarúrslitin í stelpuflokki á 4. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016 hér að neðan:

1 Kinga Korpak GS 6 F 37 38 75 5 75 75 150 10
2 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 6 F 39 36 75 5 76 75 151 11
3 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 3 F 40 43 83 13 79 83 162 22
4 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 8 F 45 44 89 19 86 89 175 35
5 Eva María Gestsdóttir GKG 10 F 48 41 89 19 86 89 175 35
6 Katrín Lind Kristjánsdóttir GR 17 F 41 49 90 20 92 90 182 42
7 Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR 10 F 47 44 91 21 91 91 182 42
8 Kristín Sól Guðmundsdóttir GM 20 F 50 45 95 25 89 95 184 44
9 Ásdís Valtýsdóttir GR 13 F 50 49 99 29 86 99 185 45
10 Nína Margrét Valtýsdóttir GR 14 F 48 55 103 33 84 103 187 47
11 Lovísa Ólafsdóttir GR 15 F 48 50 98 28 97 98 195 55
12 Auður Sigmundsdóttir GR 25 F 61 56 117 47 113 117 230 90