GR: Stefán Már á besta skorinu (68) á Opna American Express mótinu
Opna American Express mótið fór fram á Grafarholtsvelli laugardaginn 6. ágúst 2016. Veður var með allra besta móti á kylfinga, sól og hlýtt í veðri. Að venju var þátttaka í mótinu mjög góð. Alls tóku 180 kylfingar þátt að þessu sinni. Glæsilegt skor var í mótinu og barist var um efstu sætin. Veitt voru glæsileg verðlaun fyrir 5 efstu sætin í punktakeppni og 3 efstu sætin í höggleik. Nándarverðlaun eru veitt þeim sem er næstur holu í upphafshöggi á öllum par 3 holum vallarins. Einnig voru veitt verðlaun fyrir lengsta upphafshögg á 3. braut og fyrir þann sem var næstur holu í öðru höggi á 18. braut.
Úrslit í punktakeppni urðu eftirfarandi:
1. Sæti = Kári Tryggvason GM 45 p.
2. Sæti = Margrét Þorvaldsdóttir GR 41 p.
3. Sæti = Hilmar R Konráðsson GÁS 41 p.
4. Sæti = Halldór Páll Gíslason GO 41 p.
5. Sæti = Bjarni Eggerts Guðjónsson 41 p.
Úrslit í höggleik:
1. Sæti = Stefán Már Stefánsson GR 68 högg
2. Sæti = Úlfar Jónsson GKG 69 högg
3. Sæti = Hjalti Pálmason GR 69 högg
Nándarverðlaun:
2. braut = Jónatan Jónatansson NK 1,45 m
6. braut = Valur Kristjánsson NK 1,12 m
11. braut = Halldór Páll Gíslason GO hola í höggi
17. braut = Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 3,2 m
Lengsta teighögg á 3. braut = Arnór Ingi Finnbjörnsson GR
Næstur holu í öðru höggi á 18.braut = Gunnar Ingi Björnsson GM 1,9 m
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
