Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 8. 2016 | 14:00

Íslandsbankamótaröðin 2016 (4): Saga sigraði í stúlknaflokki

Það var Saga Traustadóttir, GR, sem stóð uppi sem sigurvegari á 4.móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fór á Strandarvelli, Hellu 5.-7. ágúst 2016.

Saga lék á samtals 16 yfir pari, 226 höggum (74 75 77).

Þátttakendur í stúlknaflokki voru 8.

Heildarúrslit í stúlknaflokki á 4. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016 voru eftirfarandi:

1 Saga Traustadóttir GR 2 F 39 38 77 7 74 75 77 226 16
2 Ólöf María Einarsdóttir GM 3 F 39 42 81 11 78 69 81 228 18
3 Elísabet Ágústsdóttir GKG 6 F 39 37 76 6 78 79 76 233 23
4 Eva Karen Björnsdóttir GR 5 F 39 40 79 9 76 85 79 240 30
5 Arna Rún Kristjánsdóttir GM 8 F 41 44 85 15 80 80 85 245 35
6 Freydís Eiríksdóttir GKG 6 F 41 44 85 15 82 80 85 247 37
7 Kristín María Þorsteinsdóttir GM 8 F 45 46 91 21 80 85 91 256 46
8 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 10 F 45 44 89 19 82 87 89 258 48