Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 8. 2016 | 12:00

PGA: Knox sigurvegari Travelers!

Það var Skotinn Russell Knox sem sigraði á Travelers mótinu.

Knox lék á samtals 14 undir pari, 266 höggum (67 67 64 68).

Knox átti 4 fallega hringi í mótinu, sem allir voru undir 70.

Sjá má hápunkta 4. hrings á Travelers með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má lokastöðuna í Travelers mótinu með því að SMELLA HÉR: