GH: Úrslit í Opna skóbúðarmótinu 2016
Í gær, 7. ágúst 2016 fór fram Opna Skóbúðarmótið á Katlavelli á Húsavík. Þátttaka var með besta móti en 64 luku keppni, þar af 12 kvenkylfingar.
Keppnisfyrirkomulag var höggleikur og punktakeppni og í höggleik án forgjafar var keppt bæði í kvenna og karlaflokki og svo var einn opinn flokkur í punktakeppninni.
Í höggleik karla sigraði Elvar Örn Hermannsson, GA en hann lék Katlavöll á 77 glæsihöggum. Í 2. sæti var Ólafur Auðunn Gylfason, GA, á 78 höggum (40 38) og í 3. sæti Jón Elvar Steindórsson, GH einnig á 78 höggum en með fleiri högg seinni 9 (38 40)
Í höggleik í kvennaflokki sigraði Birna Dögg Magnúsdóttir, GH en hún var á flottum 86 höggum! Í 2. sæti í kvennaflokki varð Jóhanna Guðjónsdóttir, GH á 90 höggum og í 3. sæti Kristín Magnúsdóttir, GH á 94 höggum (50 44). Brynja Sigurðardóttir, GFB var líka á 94 höggum en var á fleiri höggum seinni 9 (48 46). Það voru því GH-konur sem röðuðu sér í efstu 3 sætin!!!
Veitt voru verðlaun fyrir 6 efstu sætin í punktakeppninnni og loks var dregið úr skorkortum í mótslok.
Í punktakeppninni voru úrslit eftirfarandi:
1 Hafþór Hermannsson GH 20 F 18 19 37 37 37
2 Sigríður Guðmundsdóttir GFB 24 F 19 18 37 37 37
3 Elvar Örn Hermannsson GA 5 F 17 17 34 34 34
4 Gunnlaugur Stefánsson GH 16 F 17 17 34 34 34
5 Birna Dögg Magnúsdóttir GH 14 F 18 16 34 34 34
6 Kristín Magnúsdóttir GH 21 F 14 19 33 33 33
7 Jón Elvar Steindórsson GH 4 F 17 16 33 33 33
8 Andri Geir Viðarsson GHD 6 F 19 14 33 33 33
9 Jóhanna Guðjónsdóttir GH 15 F 17 14 31 31 31
10 Oddfríður Dögg Reynisdóttir GH 19 F 17 14 31 31 31
11 Sigurður Hreinsson GH 5 F 19 12 31 31 31
12 Ólafur Auðunn Gylfason GA 2 F 14 16 30 30 30
13 Dagný Finnsdóttir GFB 19 F 15 15 30 30 30
14 Örvar Þór Sveinsson GH 3 F 16 14 30 30 30
15 Hreinn Jónsson GH 15 F 16 14 30 30 30
16 Magnús Guðjón Hreiðarsson GH 8 F 11 18 29 29 29
17 Sigurður Helgi Ólafsson GH 16 F 13 16 29 29 29
18 Arnar Vilberg Ingólfsson GH 4 F 14 15 29 29 29
19 Þórhallur Óskarsson GH 7 F 15 14 29 29 29
20 Arnar Sigurðsson GA 15 F 17 12 29 29 29
21 Hermann Hrafn Guðmundsson GA 10 F 12 16 28 28 28
22 Kristján Guðjónsson GH 12 F 15 13 28 28 28
23 Sigurjón Sigurðsson GH 18 F 17 11 28 28 28
24 Jónas Halldór Friðriksson GH 8 F 14 13 27 27 27
25 Helgi Gunnlaugsson GA 12 F 15 12 27 27 27
26 Steinmar Heiðar Rögnvaldsson GA 9 F 15 12 27 27 27
27 Baldur Ingi Karlsson GA 14 F 12 14 26 26 26
28 Dóra Kristín Kristinsdóttir GA 17 F 14 12 26 26 26
29 Gísli Agnar Bjarnason GFH 20 F 15 11 26 26 26
30 John Júlíus Cariglia GA 9 F 16 10 26 26 26
31 Auðunn Aðalsteinn Víglundsson GA 12 F 12 13 25 25 25
32 Elmar Steindórsson GA 8 F 14 11 25 25 25
33 Þórhallur Pálsson GA 7 F 10 14 24 24 24
34 Ragnar Emilsson GH 12 F 11 13 24 24 24
35 Einar Halldór Einarsson GH 18 F 13 11 24 24 24
36 Bjarni Ásmundsson GA 9 F 9 14 23 23 23
37 Arnþór Hermannsson GH 3 F 9 14 23 23 23
38 Brynja Sigurðardóttir GFB 11 F 11 12 23 23 23
39 Sigurpáll Á Aðalsteinsson GA 18 F 12 11 23 23 23
40 Finnur Jörundsson GHD 17 F 9 13 22 22 22
41 Haukur Dór Kjartansson GA 11 F 12 10 22 22 22
42 Sólveig Jóna Skúladóttir GH 22 F 10 11 21 21 21
43 Unnar Ingimundur Jósepsson GSF 6 F 10 11 21 21 21
44 Hallur Guðmundsson GA 11 F 10 11 21 21 21
45 Unnur Elva Hallsdóttir GA 16 F 11 10 21 21 21
46 Björg Traustadóttir GFB 17 F 12 9 21 21 21
47 Gunnar Jónsson GH 15 F 12 9 21 21 21
48 Sveinbjörn Orri Jóhannsson GSF 18 F 8 12 20 20 20
49 Vigfús Ingi Hauksson GA 6 F 11 9 20 20 20
50 Sveinbjörn Magnússon GH 21 F 11 9 20 20 20
51 Sigurmundur Friðrik Jónasson GH 19 F 12 8 20 20 20
52 Snæbjörn Þór Snæbjörnsson GA 24 F 13 6 19 19 19
53 Kjartan Fossberg Sigurðsson GA 4 F 8 10 18 18 18
54 Sigurður Guðmundsson GA 23 F 14 4 18 18 18
55 Geir Kristinn Aðalsteinsson GA 10 F 9 8 17 17 17
56 Stefán Viðar Sigtryggsson GHH 16 F 9 8 17 17 17
57 Benedikt Þór Jóhannsson GH 7 F 7 9 16 16 16
58 Dóra Ármannsdóttir GH 28 F 8 8 16 16 16
59 Ingólfur Örn Helgason GA 14 F 13 3 16 16 16
60 Davíð Helgi Davíðsson GH 18 F 7 8 15 15 15
61 Sigurður Rúnar Marinósson GA 24 F 10 5 15 15 15
62 Jónas Þór Hafþórsson GA 15 F 8 5 13 13 13
63 Jóhann Heiðar Jónsson GA 13 F 7 4 11 11 11
64 Sigurður Baldursson GKM 24 F 7 3 10 10 10
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
