Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 6. 2016 | 13:45

Rose sýnir gullsleginn farsíma breska Ól-liðsins

Justin Rose fór á samfélagsmiðlana í gær, 5. ágúst 2016 og sýndi lýðnum flottan gullfarsíma sem allir Ólympíufararnir í liði Englendinga fá.

Spurning er núna bara hvort enska liðið flíki líka gullmedalíu í lok Ólympíuleikanna?

Lesa má meira um símann fína og Rose með því að SMELLA HÉR: