Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2016 | 08:00

PGA Championship 2016: Jimmy Walker sigraði!

Það var Jimmy Walker sem sigraði í 4. og síðasta risamóti ársins PGA Championship.

Walker lék á samtals 14 undir pari, 266 höggum (65 66 68 67).

Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir var nr. 1 á heimslistanum Jason Day og í 3. sæti á samtals 10 undir pari Daníel Summerhayes.

Til þess að sjá hápunkta 4. dags PGA Championship 2016 SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á PGA Championship 2016 SMELLIÐ HÉR: