GÖ: Hafdís og Róbert sigruðu í Stóra GÖ
Í gær, 30. júlí 2016, fór fram Stóra GÖ mótið í Öndverðarnesi.
Spilaður var betri bolti – og tveir í liði.
Mótið var innanfélagsmót, en þó þannig að GÖ-meðlimur mátti bjóða með sér gest úr öðrum klúbb og spila með honum.
Þátttakendur að þessu sinni voru 174 eða 87 pör. Þátttökugjald var 11.000 fyrir parið og vegleg verðlaun fyrir 5 efstu sætin, nándarverðlaun á par-3 brautum, auk þess sem dregið var úr fjölda skorkorta.
Helstu úrslitin urðu þau að sigurvegarar urðu Hafdís Gunnlaugsdóttir og Róbert Sædal Svavarsson með 49 punkta (S-9 23 pkt S-6 17 pkt S-3 8 pkt)
Í 2. sæti urðu Soffía Björnsdóttir og einnig með 49 punkta en færri punkta á síðusu 6 og 3 holum (S-9 23 pkt S-6 15 punkta S-3 7 pkt).
Í 3. sæti urðu Þórhalla Arnardóttir og Hulda Eygló Karlsdóttir á 47 puntkum (25 18 9).
Í 4. sæti urðu María Richter og Jón Yngvi Björnsson einnig á 47 punktum (24 17 11).
Og í 5. og síðasta verðlaunasætinu voru Björg og Jón Bergsveinsbörn á 46 punktum (22 15 7).
Sjá má úrslitin í Stóra GÖ í heild með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
