Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2016 | 14:00

GSR: Ingrid María og Svanberg klúbbmeistarar 2016

Golfklúbburinn Skrifla (GSR) í Borgarbyggð hélt meistaramót, sem er frábært!!!

Mótið fór fram 16. júlí sl. og tóku 8 manns þátt og var spilað í kvenna- og karlaflokki á Reykholtsdalsvelli.

Klúbbmeistarar GSR 2016 eru Ingrid María Svensson og Svanberg Guðmundsson.

Heildarúrslit á meistaramóti Skriflu 2016 eru eftirfarandi:

Ingrid Maria Svensson

Ingrid Maria Svensson

Kvennaflokkur:

1 Ingrid Maria Svensson GR 13 F 45 45 90 20 90 90 20
2 Jakobína Eygló Benediktsdóttir GSR 24 F 55 60 115 45 115 115 45
3 Steinunn Ásta Helgadóttir GSR 28 F 69 68 137 67 137 137 67

Karlaflokkur:

1 Svanberg Guðmundsson GSR 11 F 48 53 101 31 101 101 31
2 Einar Thoroddsen GR 21 F 52 51 103 33 103 103 33
3 Magnús Sigurðsson GR 16 F 57 52 109 39 109 109 39
4 Rúnar Steinn Ólafsson GSR 24 F 58 55 113 43 113 113 43
5 Bjarni Guðráðsson GSR 24 F 67 78 145 75 145 145 75