Steinunn Sæmundsdóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!!
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2016 | 09:00

Spennandi keppni um val til landsliðs eldri kylfinga – stigatöflur

Nú er lokið 7 af 9 mótum sem telja til landsliðs eldri kylfinga og einnig stig í keppni Öldungamótaraðarinnar.

Línur eru nú að skýrast og hart verður barist um hvert stig á næstu tveimur mótum sem verða þann 20. ágúst á Akranesi og 17. september hjá GR í Grafarholti.

Stigalistarnir eru hér fyrir neðan:

Konur 50+ án forgjafar – Efst Steinunn Sæmundsdóttir, GR.

Karlar 65 + með forgjöf – Efstur Jónas Ágústsson, GK.

Karlar 65 + án forgjafar Efstur Þorsteinn Geirharðsson, GS.

Karlar 50 + með forgjöf – Efstur Sigurbjörn Hlíðar Jakobsson, GR.

Karlar 50 + án forgjafar – Efstur Frans Páll Sigurðsson, GK.