Guðmundur Arason, GR og GÖ. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Guðmundur Arason – 26. júlí 2016

Það er Guðmundur Arason, læknir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hann er fæddur 26. júlí 1956 og á því 60 ára stórafmæli í dag. Guðmundur er í Golfklúbbi Öndverðarness. Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Guðmund með því að SMELLA HÉR:  

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mick Jagger 26. júlí 1943 (73 ára); Þorsteinn Gíslason, 26. júlí 1947 (69 ára); Allen Doyle, 26. júlí 1948 (68 ára); Sirrý Arnardóttir, 26. júlí 1965 og Viðar Örn Ástvaldsson, 26. júlí 1965 (51 árs); Hulda Soffía Hermanns, GK, 26. júlí 1967 (49 ára); Flott Föt Flottari Verð 26. júlí 1969 (46 ára); Hannah Jun, 26. júlí 1985 (31 árs); Pedro Oriol, 26. júlí 1986 (30 ára stórafmæli); Andreas Hartø, 26. júlí 1988 (28 ára) …… og …… Sigridur Rosa Bjarnadottir og Karitas Jóna Tómasdóttir

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is